Fara í efni

Huggulegt fyrir heimilið frá HAY

Heimili & hönnun - 14. september 2022

Danska hönnunarhúsið HAY er í miklu uppáhaldi á ritstjórn HÉR ER. Hvort sem það er lýsing, húsgögn eða praktískir smáhlutir, þá nær HAY alltaf að gera augnakonfekt úr því. Skoðum hvað er að frétta.

Praktík sem poppar upp á eldhúsið

Talandi um praktík. Við höfum sjaldan verið jafnspenntar fyrir skurðarbretti og safapressu!
Djúsvél, Penninn Eymundsson, 21.199 kr.
Skurðarbretti, Penninn Eymundsson, 7.849 kr.
Þú finnur allskyns smekkleg box fyrir matvæli frá HAY.
Geggjuð glös, Penninn Eymundsson, 1.399 kr.
Vatnskanna, Penninn Eymundsson, 7.789 kr.

Svefnó

Hvað er betra en ný rúmföt? Hugsanlega ný rúmföt frá HAY.
Rúmteppi í skemmtilegum litatón poppar heilmikið upp á rýmið.
MegaDot-rúmteppi, Penninn Eymundsson, 32.599 kr.
Geymslubox og heymilisprýði, 2.379 kr.

Lýsing

Við erum algerir sökkerar fyrir fallegri lýsingu.
Það er eitthvað spennandi við möguleikana sem neon-ljósið býður upp á en það kemur í nokkrum litum og hægt að leika sér mikið með staðsetningu og stíliseringu.
Neon-ljós, Penninn Eymundsson, 9.999 kr.
Pao-lampi, Penninn Eymundsson, 25.999 kr.
Penninn Eymundsson, 59.900 kr.
Penninn Eymundsson, 59.900 kr.
Rice paper loftljós, Penninn Eymundsson, 6.949 kr.
Penninn Eymundsson, 123.900 kr.
Pao-lampinn er hannaður af japanska hönnuðinum Naoto Fukasawa. Auðvelt er að fara með lampann milli herbergja eða jafnvel taka með út í garð!
Pao-lampi, Penninn Eymundsson, 25.999 kr.

Baðherbergið

Hversdagslegir hlutir eins og handklæði lífga upp á tilveruna þegar þau eru í svona dásamlegum litatónum.
Penninn Eymundsson, 2.999 kr.
Tannburstastandur, Penninn Eymundsson, 1.329 kr.
Sloppur, Penninn Eymundsson, 15.999 kr.
Baðmotta, Penninn Eymundsson, 5.999 kr.

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Óskagjafir fagurkerans

Heimili & hönnun

7 atriði sem láta stofuna virka stærri

Heimili & hönnun

Kryddaðu upp á eldhúsið

Heimili & hönnun

Huggó haustlína H&M Home

Heimili & hönnun

„Hélt að ég væri hreinlega eina unga konan að greinast með krabbamein“

Heimili & hönnun

Leynitips stílistans fyrir svefnherbergið

Heimili & hönnun

Heitustu hausttrendin fyrir heimilið

Heimili & hönnun

Sumarlegt og sætt í H&M Home