Fyrir framtíðarheimilið
Húsgagn eða hönnunarvara sem getur flutt með unga fólkinu þegar þau fara að búa er alltaf góð hugmynd að útskriftargjöf.
Bækur
Góðar og nytsamlegar bækur eða falleg kaffiborðsbók er góð gjöf til stúdenta.
Tæki og tól
Bose heyrnartól og nýjasti Apple-síminn eru án efa á óskalista margra stúdenta.
Skart
Eigulegt úr eða skartgripur sem gengur á milli kynslóða er falleg gjöf.