Fara í efni

Innblástur til að lífga upp á barnaherbergið

Heimili & hönnun - 27. apríl 2022

Það getur verið gaman að dúlla sér við að gera barnaherbergið fínt en hvar á að byrja? Hér er af nægu að taka þegar kemur að innblæstri fyrir barnaherbergið.

Litríkt hjá H&M Home

Barnalínan frá H&M Home fyrir vorið er litrík og leikandi. Bjartir litir og skemmtileg mynstur setja svip sinn á barnaherbergið sem skapar ævintýraheim.
Barnalína H&M Home 2022.
Vörurnar frá H&M Home fást í Smáralind.
Ekki vera hrædd við liti í barnaherberginu og leyfðu barninu að vera með í ráðum!
Epal, 10.500 kr.
Epal, 10.500 kr.
Snúran, 10.190 kr.
H&M Home.
Ljósasería, Søstrene Grene, 1.464 kr.
H&M Home.
Dúka, 8.490 kr.
H&M Home.
Snúran, 2.990 kr.
Snúran, 22.980 kr.

Ljós gera kraftaverk

Hvort sem það eru hangandi ljós eða fallegir lampar þá gerir lýsing gæfumuninn til að búa til yndislega stemningu í barnaherberginu, alveg eins og í öðrum rýmum í húsinu.
Útsaumað ljós frá Ferm Living, Epal, 17.900 kr.
Sætur risaeðlulampi, Dúka, 13.900 kr.
Útsaumað ljós, Epal, 17.900 kr.
Søstrene Grene, 1.678 kr.

Geggjaðar gólfmottur

Mjúkar og sætar gólfmottur sem ýta undir sköpunargleði eru kósí viðbót í barnaherbergið.
Epal, 12.900 kr.
Epal, 11.900 kr.
Epal, 12.900 kr.
Epal, 11.900 kr.
Snúran, 14.990 kr.
Snúran, 16.500 kr.
Líf og list, 2.950 kr.

Sætir smáhlutir

Það er vel hægt að gleyma sér í sætum smáhlutum fyrir barnaherbergið.
Peruspegill, Epal, 14.500 kr.
Blöðruspegill, Epal, 10.950 kr.
Snúran, 16.990 kr.
Dúka, 11.990 kr.
Snagi, Snúran, 2.990 kr.
Snagi, Epal, 3.200 kr.
Veggklemmur, Søstrene Grene, 1.128 kr.
Søstrene Grene, 614 kr.
Epal, 4.950 kr.

Himnesk himnasæng

Himnasæng gefur barnaherberginu mikinn karakter en þær koma í fjölmörgum litatónum.
Dúka, 19.990 kr.
Snúran, 20.800 kr.
Snúran, 20.800 kr.
Søstrene Grene, 7.499 kr.

Nútral og notalegt fyrir þau nýjustu

Úr smábarnalínu H&M Home.
H&M Home.
Notaðu praktíska hluti eins og handklæði, taubleyjur og aðra smáhluti til að skreyta með.
Snúran, 4.990 kr.
Snúran, 4.190 kr.
Vel skipulagt hjá H&M Home.
H&M Home.
Dásamlegur ruggustóll fyrir ungbarnið úr Snúrunni, 82.900 kr. (Sérpöntun)
Veglegt ungbarnarúm frá Sebra, Epal, 138.500 kr.

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Óskagjafir fagurkerans

Heimili & hönnun

7 atriði sem láta stofuna virka stærri

Heimili & hönnun

Kryddaðu upp á eldhúsið

Heimili & hönnun

Huggó haustlína H&M Home

Heimili & hönnun

„Hélt að ég væri hreinlega eina unga konan að greinast með krabbamein“

Heimili & hönnun

Leynitips stílistans fyrir svefnherbergið

Heimili & hönnun

Heitustu hausttrendin fyrir heimilið

Heimili & hönnun

Sumarlegt og sætt í H&M Home