Fara í efni

Íslensk hönnun undir jólatréð

Heimili & hönnun - 19. desember 2022

Gróskan í íslenskri hönnun hefur sjaldan verið jafn mikil og því upplagt að gera íslenska hönnun að jólagjöfinni í ár og velja eitthvað einstakt sem hlýjar, gleður, fegrar umhverfið og auðgar andann.

Eyrnalokkar eftir Hlín Reykdal, Snúran, 7.900 kr.
Eyrnalokkar eftir Hlín Reykdal, Snúran, 7.900 kr.
Eyrnalokkar eftir Hlín Reykdal, Snúran, 13.900 kr.
Plakat eftir Sigurjón Pálsson, Epal, 5.250 kr.
Jólailmkerti frá Urð, Snúran, 5.990 kr.
Ilmkerti frá IHANNA HOME, Epal, 10.900 kr.
Tréstytta Krummi frá Heklu Íslandi, Dúka, 16.900 kr.
Diskur frá Ingu Elínu, Epal, 7.900 kr
Vasi/stjaki eftir Ólínu Ragnarsdóttur frá Fólk Reykjavík, Epal, 15.500 kr.
Púði frá Önnu Þórunni, Epal, 13.900 kr.
Handklæði frá Takk Home, Snúran, 7.900 kr.
Teppi frá Önnu Þórunni, Epal, 15.950 kr.
Hér hefur Kristborg Bóel útbúið bók til að aðstoða alla við að láta drauma sína rætast. Hvort sem þeir eru stórir eða smáir, gamlir eða nýir, flóknir eða einfaldir. Penninn Eymundsson, 4.799 kr. Markmið bókarinnar er að hvetja alla til að láta drauma sína rætast.
Teppi frá IHANNA HOME, Epal, 15.800 kr.
Ullarteppi frá Alrún, Dúka, 19.000 kr.
Rúmföt frá IHANNA HOME, Epal, 15.800 kr.
Slá frá AS WE GROW, Epal, 33.900 kr.
Taska frá Takk Home, Líf & List, 8.950 kr.

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Óskagjafir fagurkerans

Heimili & hönnun

7 atriði sem láta stofuna virka stærri

Heimili & hönnun

Kryddaðu upp á eldhúsið

Heimili & hönnun

Huggó haustlína H&M Home

Heimili & hönnun

„Hélt að ég væri hreinlega eina unga konan að greinast með krabbamein“

Heimili & hönnun

Leynitips stílistans fyrir svefnherbergið

Heimili & hönnun

Heitustu hausttrendin fyrir heimilið

Heimili & hönnun

Sumarlegt og sætt í H&M Home