Fara í efni

Jólin 2022 í H&M Home

Heimili & hönnun - 23. nóvember 2022

Við elskum að detta inn í H&M Home fyrir jólin, þar fæst alltaf eitthvað sniðugt til að gleðja augað yfir hátíðarnar. Jólalínan þeirra í ár einkennist af húmor og litagleði og ekki veitir af!

Litrík og skemmtileg jólalína H&M Home

Hin hefbundna græna, rauða og hvíta jólalitapalletta er hugsuð upp á nýtt í jólalínu H&M Home í ár þar sem skærbleikur og hárrauður njóta sín í ferskri pörun.
Bættu rauðum og bleikum jólakúlum á tréð í ár fyrir smá öppdeitað og trendí lúkk.

Fyndnar fígúrur

Síðustu árin hafa ólíklegustu fígúrur og hlutir ratað á jólatréð. Í jólalínu H&M Home í ár má meðal annars finna vélmenni, girnilegan ís, franskar kartöflur og hunda og ketti. Go crazy!
Hér má sjá girnilegt úrvalið af jólaskrauti.

Svart, hvítt og gyllt

Fyrir þau sem vilja örlítið klassískara útlit er líka hægt að fara í svart, hvítt og gyllt jólaskraut.
Fyrir þau sem vilja klassískt útlit um jólin er gott að halda sig við tvo til þrjá liti.

Á hátíðarborðið

Jólalínan inniheldur einnig kökustand og eftirréttaskálar, kertalukt- og stjaka.
Fallegur tveggja hæða kökustandur.
Skærbleikar eftirréttaskálar.
Krúttleg og kósí kertahús.
Kerti í bleikrauðri litapallettu.
Girnilegt góss!

HÉR ER velur brot af því besta

Hér er það sem stendur upp úr í jólalínunni að okkar mati.
Kíktu við í jólalega H&M Home í Smáralind!

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Óskagjafir fagurkerans

Heimili & hönnun

7 atriði sem láta stofuna virka stærri

Heimili & hönnun

Kryddaðu upp á eldhúsið

Heimili & hönnun

Huggó haustlína H&M Home

Heimili & hönnun

„Hélt að ég væri hreinlega eina unga konan að greinast með krabbamein“

Heimili & hönnun

Leynitips stílistans fyrir svefnherbergið

Heimili & hönnun

Heitustu hausttrendin fyrir heimilið

Heimili & hönnun

Sumarlegt og sætt í H&M Home