Litrík og skemmtileg jólalína H&M Home
Hin hefbundna græna, rauða og hvíta jólalitapalletta er hugsuð upp á nýtt í jólalínu H&M Home í ár þar sem skærbleikur og hárrauður njóta sín í ferskri pörun.
Fyndnar fígúrur
Síðustu árin hafa ólíklegustu fígúrur og hlutir ratað á jólatréð. Í jólalínu H&M Home í ár má meðal annars finna vélmenni, girnilegan ís, franskar kartöflur og hunda og ketti. Go crazy!
Svart, hvítt og gyllt
Fyrir þau sem vilja örlítið klassískara útlit er líka hægt að fara í svart, hvítt og gyllt jólaskraut.
Á hátíðarborðið
Jólalínan inniheldur einnig kökustand og eftirréttaskálar, kertalukt- og stjaka.
HÉR ER velur brot af því besta
Hér er það sem stendur upp úr í jólalínunni að okkar mati.
Kíktu við í jólalega H&M Home í Smáralind!