Fara í efni

Jólin eru mætt í H&M Home

Heimili & hönnun - 21. nóvember 2023

Litla jólabarnið innra með okkur syngur en jólin eru einstaklega íburðarmikil og elegant hjá H&M Home í ár. 

Brilljant borðbúnaður

Borðbúnaðurinn úr hátíðarlínu H&M Home minnir óneitanlega á ítalskan, retró-stíl í anda Versace. Íburðarmikill elegans sem smellpassar yfir hátíðarnar.
Borðbúnaðurinn hjá H&M Home fyrir jólin er skemmtilega retró og íburðarmikill. Óvenjuleg blanda af mynstrum þar sem svarthvítt og grafískt mætir rauðum og hvítum blómum.
Skemmtileg blanda af ólíkum mynstrum mætast hér í borðbúnaðinum.
Glæsilegt veisluborð í anda jóla fyrri tíma þar sem glamúr og elegans er í hávegum hafður.
Fagurgylltur bakki sem nýtur sín á veisluborðinu yfir hátíðarnar.
Diskarnir koma í grafísku mynstri sem minna óneitanlega á ítalskan stíl í anda Versace.
Servíettuhringur gefur hátíðarborðinu eitthvað extra.

Sætir smáhlutir

H&M Home er alltaf með fallega smávöru en fyrir jólin er einstaklega gaman að skoða þessa litlu hluti sem gefa heimilinu hátíðarbrag.
Sætir kertastjakar á góðu verði sem gera heilmikið fyrir augað.
Ef þú ert extra mikið jólabarn geturðu fjárfest í jólapúðaveri og farið „all in“.

Gordjöss gjafavara

Hægt er að gera góð kaup á gjafavöru í H&M Home, bæði hafa formfögru vasarnir þeirra slegið í gegn hjá smarta fólkinu en ilmkertin og híbýlailma-gjafakassarnir eru einnig geggjuð gjöf.
Við mælum með ilmkertunum og híbýlailmunum frá H&M Home.
Goðsagnakenndu, formfögru vasarnir frá H&M Home hafa slegið í gegn á fjölmörgum heimilum.

Jólaskrautið

Ef þú ert að leita leiða til að poppa upp á jólatréð án þess að eyða miklu í það ættirðu að geta fundið sætt jólaskraut í H&M Home.
Fagurskreytt jólatré í anda H&M Home.
Þú færð sætar jólakúlur í H&M Home.
Jóla, jóla!

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

7 atriði sem láta stofuna virka stærri

Heimili & hönnun

Kryddaðu upp á eldhúsið

Heimili & hönnun

Huggó haustlína H&M Home

Heimili & hönnun

„Hélt að ég væri hreinlega eina unga konan að greinast með krabbamein“

Heimili & hönnun

Leynitips stílistans fyrir svefnherbergið

Heimili & hönnun

Heitustu hausttrendin fyrir heimilið

Heimili & hönnun

Sumarlegt og sætt í H&M Home

Heimili & hönnun

Heimilistrend á góðum díl