Fara í efni

Nær Sif Jakobs alltaf að toppa sig?

Heimili & hönnun - 23. mars 2021

Við féllum í stafi yfir nýjustu línu Sifjar Jakobs. Hún er lent í Meba í Smáralind og ef þú ert að leita að gjöf eða vilt gera vel við þig mælum við með heimsókn þangað áður en hún selst upp!

Við vorum ekki lengi að spotta okkar uppáhaldsskartgrip úr nýju línunni.

Við féllum í stafi yfir þessum guðdómlega hring frá Sif.

Meba, 33.900 kr.

Hann kemur bæði í gulli og silfri.

Meba, 31.900 kr.

Meira spennandi

Það er eitthvað skemmtilega eitís við eyrnalokkana og hálsfestina úr nýju línunni.

Þessir eyrnalokkar rötuðu líka beint á óskalistann okkar. Meba, 36.900 kr.

Vulcanello

Hversu viðeigandi er Vulcanello-línan hennar Sifjar þessa dagana sem dregur innblástur sinn frá íslenskri náttúru og eldfjöllum?

Nú hefur bæst við Vulcanello-línu Sifjar og við höldum varla vatni yfir þessum gersemum. Fullkomin útskriftargjöf!

Sætir lokkar á góðu verði

Sif Jakobs-besti vinur konunnar?

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Stjörnustílistinn Þórunn Högna elskar að skreyta fyrir jólin

Heimili & hönnun

Glæstar hugmyndir á hátíðarborðið

Heimili & hönnun

Óskagjafir fagurkerans

Heimili & hönnun

7 atriði sem láta stofuna virka stærri

Heimili & hönnun

Kryddaðu upp á eldhúsið

Heimili & hönnun

Huggó haustlína H&M Home

Heimili & hönnun

„Hélt að ég væri hreinlega eina unga konan að greinast með krabbamein“

Heimili & hönnun

Leynitips stílistans fyrir svefnherbergið