Fara í efni

Nýjasta innanhússtrendið

Heimili & hönnun - 11. október 2023

Stál virðist heldur betur vera að trenda samkvæmt helstu hönnunarspekúlöntum ytra. Það má finna margar vörur úr stáli í verslunum Smáralindar.

Glæsileiki sem aldrei fyrr

Stál eða málmáferð, hefur aldrei verið jafn vinsæl í innanhússhönnun og um þessar mundir. Við sjáum ekki einungis ljós og lampa, vasa eða vatnskönnur fyrir heimilið úr skínandi stáli - því helstu tískuhúsin haldast þar fast í hendur ef marka má verslanir í dag.

Verslunin ZARA er með puttann á púlsinum! Geggjaður toppur í metallic áferð - 5.595 kr.
Stállituð kanna frá HAY. Fæst í Epal - 5.950 kr.
Klassísk hönnun í skínandi silfur, borðlampinn VP9. Epal - 41.900 kr.
Kolsýrutæki frá Stelton sem sómir sér vel á eldhúsbekknum. Epal - 29.950 kr.
Smart hleðslutæki frá AVOLT. Fæst í Epal - 14.900 kr.
Smart og aðsniðinn jakki frá ZARA - 8.995 kr.
Karafla úr ryðfríu stáli frá Frederik Bagger. Líf og list - 13.480 kr.

Vinsælu String Pocket hillurnar eru fáanlegar í metallic áferð, og þá í hinum ýmsu litum. String fæst í versluninni Epal.

Rjómakanna verður ekki glæstari en þetta! Líf og list - 21.780 kr.
Blómleg skál frá Georg Jensen. Líf og list - 17.720 kr.
Hliðarborð sem stelur senunni frá HAY, margir litir í boði. Penninn Eymundsson - verð frá 32.000 kr.

 

 

Bestseller býður upp á mikið úrval af glitrandi flíkum sem vekja athygli.
Pallíettutoppur frá Bestseller - 8.990 kr.

Gylltur glamúr

Málmáferð má einnig finna í gylltu, sem gefur þennan auka glamúr sem mörg okkar sækjumst eftir á dimmum vetrardögum.

Gylltur kertastjaki frá AUDO. Epal - 25.500 kr.
Dress sem vekur athygli! Geggjaður toppur frá ZARA - 5.995 kr.
Vaðfuglinn með glansandi fínar fætur. Líf og list - 7.250 kr.
Fínasta veggklukka frá Karlsson. Líf og list - 14.850 kr.
Gullflögur fyrir skapandi stundir. Søstrene Grene - 459 kr.
Fallegur blómavasi frá Cooee. Epal - 12.500 kr.
STOFF kertastjakinn var hannaður af Werner Stoff á sjötta áratugnum. Stjakann má raða saman að vild. Líf og list - 8.850 kr.
Philippe Starck hannaði A.I. stólinn fyrir Kartell með Autodesk gervigreindarhugbúnaði, sem er sá fyrsti sinnar tegundar. Dúka - 89.900 kr.

Það má með einföldum hætti skapa lúxus stemningu heima fyrir með litlum smáatriðum, þar sem silfur og gull eru í aðalhlutverki. Componibili hirslurnar frá Kartell, fást í Dúka.

Bættu smá lúxus inn á heimilið með einföldum hætti!

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Glæstar hugmyndir á hátíðarborðið

Heimili & hönnun

Óskagjafir fagurkerans

Heimili & hönnun

7 atriði sem láta stofuna virka stærri

Heimili & hönnun

Kryddaðu upp á eldhúsið

Heimili & hönnun

Huggó haustlína H&M Home

Heimili & hönnun

„Hélt að ég væri hreinlega eina unga konan að greinast með krabbamein“

Heimili & hönnun

Leynitips stílistans fyrir svefnherbergið

Heimili & hönnun

Heitustu hausttrendin fyrir heimilið