Línan spannar allan pakkann eða smáhluti á borð við kertastjaka, ljós og lampa og einnig húsgögn. Munir úr línunni eru komnir til sölu í Pennanum Eymundsson í Smáralind.



Arcs-blómavasinn er ekki síður áhrifamikill í speglaútgáfu.


Fleira nýtt frá HAY
Upphengi fyrir blómapotta er meðal nýjunga hjá HAY.


Hangandi plöntur geta komið í stað veggmynda til að skreyta heimilið og gera það hlýlegra.
Poppaðir prjónar og eldheitt fyrir eldhúsið
Hversu fallegir eru matarprjónarnir og glösin frá HAY? Við elskum litadýrðina sem merkið er þekkt fyrir.



Við værum til í að vera í þessu matarboði!
Bamboo disamottur, 2 saman á 2.899 kr.