Fara í efni

Nýtt frá H&M Home, Søstrene Grene og HAY

Heimili & hönnun - 15. júlí 2021

Við kynnum fyrir ykkur nýja fjársjóði fyrir heimilið.

Sumar

Við erum alveg til í þessa stemningu sem H&M Home býður upp á á þessari mynd. „Statement“ tædæ rúmföt og dásamlegur vasi með fallegum greinum sem búa til artí skuggaform á veggnum.

H&M Home Smáralind.
Ljúfir og litríkir morgnar í boði Hay. Sloppurinn fæst í Pennanum Eymundsson, Smáralind og kostar 10.999 kr.
H&M Home.

H&M Home segir auðvelt að framkalla miðjarðarhafsstemningu með smáhlutum á borð við púða, mottu og kertalukt. Má líka biðja um nokkrar gráður á selsíus í kaupbæti?

Hægt er að fá koddaver á góðum kjörum í H&M Home í Smáralind.
Sjúklega smart borðbúnaður frá H&M Home.

Bastæði

Smáhlutir úr basti gefa heimilinu hlýlegt yfirbragð.

Æðislegur hangandi blómapottur úr Søstrene Grene, 4.268 kr.
Bastmotta úr Søstrene Grene, 2.280 kr.
Smart hilla úr Søstrene Grene, 9.794 kr.
Sumarlegir smáhlutir úr H&M Home.
Krúttlegur hangandi blómavasi fyrir garðinn úr Søstrene Grene, 828 kr.
Púði, Søstrene Grene, 3.280 kr.
Við elskum retró-braginn á þessum skeljavasa úr H&M Home.
Róandi heimilisilmur úr Søstrene Grene, 998 kr.

Litagleði

Danska hönnunarhúsið HAY er mætt í Pennann Eymundsson í Smáralind og kemur með litagleði, húmor og lífsgleði með sér sem endurspeglast í öllu sem kemur frá þeim.

Sumar í vasa! Hay, Penninn Eymundsson, Smáralind, 21.899 kr.
Dásamlegur bolli undir sumarkokteil! Hay, Penninn Eymundsson, Smáralind, (tveir saman á 5.799 kr.)
Kertastjaki, Hay, Penninn Eymundsson, Smáralind, 6.599 kr.
Snúin kerti hafa verið sjúklega vinsæl að undanförnu. Litríku kertin frá HAY eru einstaklega falleg en þau koma sex saman á 3.999 kr. og fást í Pennanum Eymundsson, Smáralind.
Við höfum aldrei séð fallegri skeiðar! Þær koma tvær saman á 5.299 kr. og fást í Pennanum Eymundsson, Smáralind.
Gordjöss hilla úr Dúka, 8.950 kr.
Litríku snagarnir frá Kartell eru mikil veggprýði. Dúka, 2.990-5.990 kr.
Gólfmotturnar frá Hay eru í uppáhaldi hjá okkur. Penninn Eymundsson, Smáralind, 7.199 kr.
Þvílíkt listaverk sem þessi blómavasi er úr smiðju Hay. Penninn Eymundsson, 11.999 kr.

Sjáumst í fjársjóðsleit í Smáralind!

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Stjörnustílistinn Þórunn Högna elskar að skreyta fyrir jólin

Heimili & hönnun

Glæstar hugmyndir á hátíðarborðið

Heimili & hönnun

Óskagjafir fagurkerans

Heimili & hönnun

7 atriði sem láta stofuna virka stærri

Heimili & hönnun

Kryddaðu upp á eldhúsið

Heimili & hönnun

Huggó haustlína H&M Home

Heimili & hönnun

„Hélt að ég væri hreinlega eina unga konan að greinast með krabbamein“

Heimili & hönnun

Leynitips stílistans fyrir svefnherbergið