Biðin eftir sumri hefur sjaldan verið jafn áköf og nú þegar hitatölurnar eru komnar í tveggja stafa hér á skerinu viljum við helst baða okkur í öllu sumartengdu. Þá kemur nýja sumarlína H&M Home sterk inn. Mjög Miðjarðarhafs-innblásin og öskrar á sumarfrí og notalegheit.