Fara í efni

Sumarið í H&M Home með Miðjarðarhafsívafi

Heimili & hönnun - 17. maí 2022

Biðin eftir sumri hefur sjaldan verið jafn áköf og nú þegar hitatölurnar eru komnar í tveggja stafa hér á skerinu viljum við helst baða okkur í öllu sumartengdu. Þá kemur nýja sumarlína H&M Home sterk inn. Mjög Miðjarðarhafs-innblásin og öskrar á sumarfrí og notalegheit. 

Náttúruleg form eru áberandi í smáhlutunum í línunni. Þessi vasi smellpassar þess vegna inn í grískt umhverfið.
Við þyggjum sæti við þetta borð hvaða dag sem er.
Fáðu dass af grísku kryddi inn á heimilið með sumarlegu púðunum úr nýju línu H&M Home.
Mamma mía! Við værum alveg til í flatbrauð með hummus undir þessum kringumstæðum.
Jömm!
Skál!
Ekki vekja okkur!
Smáhlutirnir úr sumarlínunni njóta sín einstaklega vel í þessu viðeigandi umhverfi.
Dass af zen-i!
Lyktin af sumri í þessum litríku krukkum frá H&M Home!

Sumarið hjá H&M Home

Hér er hægt að skoða betur smáhlutina úr sumarlínunni.

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Óskagjafir fagurkerans

Heimili & hönnun

7 atriði sem láta stofuna virka stærri

Heimili & hönnun

Kryddaðu upp á eldhúsið

Heimili & hönnun

Huggó haustlína H&M Home

Heimili & hönnun

„Hélt að ég væri hreinlega eina unga konan að greinast með krabbamein“

Heimili & hönnun

Leynitips stílistans fyrir svefnherbergið

Heimili & hönnun

Heitustu hausttrendin fyrir heimilið

Heimili & hönnun

Sumarlegt og sætt í H&M Home