Fara í efni

10 sætir sparikjólar fyrir öll tilefni

Tíska - 10. júlí 2024

Ef þú ert á höttunum eftir sparikjól til að klæðast í brúðkaupið, afmælisveisluna eða öll hin partí sumarsins erum við með nokkrar vel valdar hugmyndir frá stílistanum okkar.

Litli, svarti kjóllinn

Það þurfa allir að eiga LBD eða litla, svarta kjólinn í fataskápnum, af augljósum ástæðum enda gengur hann við allt og ekkert og við allskyns mismunandi tilefni.
Klippt og skorið eða cut out-stílar eru að trenda og eru góð leið til að gefa litla, svarta kjólnum örlitla yfirhalningu.
Ralph Lauren sumar 2024.
Emilia Wicksted.
Coperni.
Anna October.
Galleri 17 Smáralind, 20.696 kr.
Galleri 17 Smáralind, 13.496 kr.
Karakter Smáralind, 14.396 kr.
Galleri 17 Smáralind, 31.495 kr.
Litli, svarti kjóllinn gengur við öll tilefni. Mynd frá tískuviku í New York.

Sexí satín

Satínkjólar eiga það margir sameiginlegt að falla fallega að líkamanum og eru því tilvaldir til að klæðast við sparileg tilefni á borð við brúðkaup eða afmæli.
Victoria Beckham sumar 2024.
Anna October.
Tove.
Givenchy.
Karakter Smáralind, 13.496 kr.
Karakter Smáralind, 17.996 kr.
Galleri 17 Smáralind, 13.496 kr.

Bjútífúl bláir

Heiðbláir, ljósbláir og grábláir tónar í kjólum eru að trenda þessa dagana.
Staud sumar 2024.
Fendi.
Tod´s.
Galleri 17 Smáralind, 22.496 kr.
Karakter Smáralind, 18.597 kr.
Blái liturinn er að trenda í sumar en þessi mynd af Leonie Hanne var tekin á tískuviku í Mílanó.
Glimmer er alltaf glimrandi hugmynd!
Galleri 17 Smáralind, 28.796 kr.

Minímal

Kjólar í minímalískum stíl sem gefa okkur næntís-væbs eru fullkomnir við sparileg tilefni þar sem hægt er að dressa þá upp við flotta hæla og fylgihluti.
Staud sumar 2024.
Max Mara.
Jacquemus.
Tod´s.
Galleri 17 Smáralind, 31.495 kr.
Karakter Smáralind, 8.397 kr.
Minímalískir, hvítir kjólar eru sexí sumar„option“. Hér má sjá Tamöru Kalinic í Stóra eplinu á tískuviku.

Flottir hælar

Hér eru nokkrir flottir hælar sem passa vel við sparikjólinn.
GS Skór, 34.196 kr.
GS Skór, 24.296 kr.
GS Skór, 20.397 kr.
GS Skór, 32.396 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Í tísku hjá körlunum í haust

Tíska

Hausttískan 2024

Tíska

Topp 20 yfirhafnir fyrir haustið

Tíska

Steldu stílnum frá Jóhönnu Guðrúnu

Tíska

Steldu stílnum frá dönsku stílstjörnunum

Tíska

„Back to School“ með Galleri 17

Tíska

Svona klæddust skvísurnar á tískuviku í Köben

Tíska

Verða skinny-gallabuxurnar með kombakk í haust?