Fara í efni

40+ stílstjörnurnar sem rokkuðu á tískuviku

Tíska - 8. júlí 2022

Það er eitthvað ómótstæðilega heillandi við konur sem þekkja stíl sinn út og inn. Stílstjörnurnar sem heilluðu okkur hvað mest á tískuviku í París áttu það margar sameiginlegt að vera komnar yfir fertugt, með áreynslulausan stíl og endalaust sjálfstraust og þokka. 

Súpermódel chic

Carolyn Murphy, sem hefur verið ein eftirsóttasta fyrirsæta heims síðan á tíunda áratugnum er sigurvegari götutískunnar í París að okkar mati. Þvílíkt áreynslulaus elegans!

Steldu stílnum

Galleri 17, 35.995 kr.
Zara, 6.495 kr.
Vero Moda, 3.990 kr.
Celine, Optical Studio, 53.900 kr.
Kaupfélagið, 10.497 kr.
Lady Danger, MAC, 4.990 kr.
Pop my berry, Nailberry, Elira, 2.990 kr.
Bottega Veneta, Mytheresa.com, 224.524 kr.

Trés chic

Það er eitthvað við stíl franskra kvenna sem er svo áreynslulaus klassi. Talandi um klassískt kombó: Chanel-jakki við gallabuxur og t-shirt.

Steldu stílnum

Zara, 5.995 kr.
Týpan Twig, Weekday, Smáralind.
Galleri 17, 4.496 kr.
Celine, Optical Studio, 58.900 kr.
Zara, 6.495 kr.

Summer chic

Hér má sjá hvernig næntís-trendið (slæðutoppur) er innleitt á smekklegan hátt.

Steldu stílnum

Zara, 8.495 kr.
Týpan Ace, Weekday, Smáralind.
Zara, 3.495 kr.
Zara, 2.795 kr.
Fendi, Optical Studio, 44.600 kr.
Caroline de Maigret smart að vanda.
Ofurfyrirsætan og leikkonan Amber Valetta sýnir hér og sannar að blazerar í yfirstærð eru ekki að fara neitt í bráð.
Stundum er minna einfaldlega meira!
Fallega layeraðar gullkeðjur og chanel-belti við kasjúal dress.
Svart frá toppi til táar klikkar seint.
Ofurfyrirsætan Karen Elson, hrókur alls fagnaðar í fallegri hvítri dragt.
Nina Garcia í beislituðu Gucci-átfitti.
Karlmannleg, svört dragt í yfirstærð og sætir sandalar við.
Hér sannast það enn og aftur að hvíti stuttermabolurinn er vinnuþjarkur fataskápsins.

Meira úr tísku

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London

Tíska

Megatrend í Mílanó

Tíska

Þessi trend voru út um allt á tískuviku í París

Tíska

Steldu stílnum af smörtustu konum heims á tískuviku í París

Tíska

Val stílista á Tilboðsvöku í Smáralind

Tíska

Trendin sem við viljum tileinka okkur frá tískuviku í New York

Tíska

Kíkt í pokann hjá Patreki Jaime