Súpermódel chic
Carolyn Murphy, sem hefur verið ein eftirsóttasta fyrirsæta heims síðan á tíunda áratugnum er sigurvegari götutískunnar í París að okkar mati. Þvílíkt áreynslulaus elegans!
Steldu stílnum
Trés chic
Það er eitthvað við stíl franskra kvenna sem er svo áreynslulaus klassi. Talandi um klassískt kombó: Chanel-jakki við gallabuxur og t-shirt.