Levi´s auglýsingin með Beyoncé er í takt við nýstárlega nálgun hennar á listum og menningu en hún er innblásin af Launderette-auglýsingu frá 1985 sem gerði „I Heard It Through the Grapevine“ vinsælasta lagið á Billboard-vinsældarlistanum á sínum tíma.
Herferðin sem mun innihalda sjónvarpsefni, samfélagsmiðlaefni, prentefni, einstakar vörur og stafrænar sýningar í stórum borg á borð við San Fransico, Houston, Chicago, New York, Atlanta, París, London og Berlín gefur aðdáendum vörumerkisins innsýn inn í heim Levi´s.
You call me pretty little thingAnd I love to turn him on Boy, I'll let you be my Levi's jeans So you can hug that ass all day long Come here, you sexy little thing Snap a picture, bring it on Oh, you wish you were my Levi's jeans Way it's poppin' out your phone Love you down to the bone