Herferðin sem mun innihalda sjónvarpsefni, samfélagsmiðlaefni, prentefni, einstakar vörur og stafrænar sýningar í stórum borg á borð við San Fransico, Houston, Chicago, New York, Atlanta, París, London og Berlín gefur aðdáendum vörumerkisins innsýn inn í heim Levi´s.