Fyrir hana
Internetið er búið að loga síðan nýi stiftfarðinn frá Dior kom á markað en hann er kominn til landsins! Trúið því sem þið heyrið, hann er eins og smjör á húðinni en þornar í satínáferð sem „blörrar“ einstaklega fallega. Gæti ekki verið einfaldari í notkun og hreint út sagt dásamlegur. Á Miðnæturopnun er 20% afsláttur af snyrtivörum í Hagkaup og því um að gera að grípa gæsina!
Fyrir hann
Börnin
Þessir kuldaskór frá Bisgaard eru á óskalistanum okkar fyrir börnin í vetur!
Sjáumst í bleikri stemningu á Miðnæturopnun í Smáralind 2. október!