Fara í efni

Sætustu sparidressin í ár! Glimmer & glamúr í gegn

Tíska - 25. nóvember 2022

Það er ekki beint byltingarkennt að kynna glimmer til sögunnar á þessum árstíma en við erum ekki að ljúga þegar við segjum að sjaldan hafa verslanir verið jafn vel tileinkaðar einu trendi. Ef þú ert að leita að hátíðardressi, hvort sem er fyrir jól eða áramót er líklegt að glimmerdress verði fyrir valinu. Sjáðu bara og þú sannfærist!

Sexí silfur

Galleri 17, 6.396 kr.
Zara, 8.495 kr.
Glimmerleggings, fást líka í svörtu, Zara, 8.495 kr.
Zara, 8.495 kr.
Úr hátíðarlínu H&M. Fæst í H&M Smáralind.
Úr hátíðarlínu H&M. Fæst í H&M Smáralind.
Úr hátíðarlínu H&M. Fæst í H&M Smáralind.
Zara, 10.995 kr.
Zara, 10.995 kr.
Vero Moda, 16.990 kr.
Vero Moda, 19.990 kr.
Zara, 12.995 kr.
Úr hátíðarlínu H&M. Fæst í H&M Smáralind.
Zara, 25.995 kr.
Toppur úr Weekday, Smáralind.
Monki, Smáralind.
Monki, Smáralind.
Monki, Smáralind.
Settu töffarabrag á glimmerdressið með grófum stígvélum og svörtum fylgihlutum.

Götutískan

Á tískuviku á meginlandinu mátti heldur betur sjá að tískukrádið er hrifið af glimmeræðinu sem nú ríkir.
Tískustjarnan Leonie Hanne í geggjuðum glimmersamfesting á götum Parísarborgar á tískuviku.
Hér má sjá hversu töff glimmerdragt getur verið.
Glimmergleði í París!

Á tískupöllunum

Glimmmmerandi lúkk sjóðheit af pöllum stærstu tískuhúsa heims.
Bókstaflega glimmer frá toppi til táar hjá Valentino.
Elie Saab kann að gera glamúrdress!
„Naked“ dress frá Fendi.
Alexandre Vauthier.
Elegant lúkk hjá Valentino.
Hátískulína Chanel.
Fendi sendi mörg glimmerdress niður pallinn í ár.
Silfur og mintugrænt er óvænt kombó frá Fendi.
Grand hjá Valentino.
Skemmtilegt stuttbuxnatvist hjá Valentino.
Fjaðrirnar halda áfram að vera heitt trend. Þetta lúkk er frá Valentino.
Þessir tjúlluðu spariskór frá Steve Madden fást í GS Skór í Smáralind. Við erum ástfangnar!

Svart & seiðandi

Úr hátíðarlínu H&M.
Zara, 10.995 kr.
Zara, 10.995 kr.
Zara, 10.995 kr.
Esprit, 14.995 kr.
Selected, 39.990 kr.
Zara, 19.495 kr.
Jeffrey Campbell, GS Skór, 39.995 kr.
Zara, 14.995 kr.
Zara, 10.995 kr.
Zara, 10.995 kr.
New Yorker, 4.995 kr.
Hátíðarlína H&M.
Zara, 8.495 kr.
Úr hátíðarlínu H&M. Fæst í H&M Smáralind.

Á tískupöllunum

Haustlínur stærstu tískuhúsa heims voru mörg hver hrifin af glimmerdressi og fylgihlutum.
Hér má sjá geggjað lúkk frá Celine.
Töff samfella frá Isabel Marant.
Tamara Kalinic sést hér í gullfallegu glimmerdressi og með Celine tösku á götum Parísarborgar á tískuviku.
Glamúr í gegn!

Regnbogaglimmergleði

Páll Óskar myndi gúddera þessi!
Vero Moda, 12.990 kr.
Selected, 29.990 kr.
Zara, 19.495 kr.
Vero Moda, 17.990 kr.
Vila, 12.990 kr.
Úr hátíðarlínu H&M. Fæst í Smáralind.
Bolur, Vero Moda, 6.990 kr.
Zara, 12.995 kr.
Vero Moda, 12.990 kr.
Zara, 8.495 kr.
Úr hátíðarlínu H&M.
Leonie Hanne í geggjuðu grænu glimmerdressi á götum Parísarborgar.

Gyllt & gordjöss

New Yorker, 5.995 kr.
Zara, 8.495 kr.
Zara, 12.995 kr.
Kaupfélagið, 19.995 kr.
Karakter, 15.995 kr.
Steinar Waage, 12.995 kr.
Töffaralegt gyllt glimmerlúkk á tískuviku í París.

Meira úr tísku

Tíska

Jólafötin á hann

Tíska

Óskalisti stílista á Dimmum dögum í Smáralind

Tíska

Sætustu jólafötin á börnin

Tíska

60 sætustu jólakjólarnir

Tíska

Kíkt í pokann hjá tónlistarmanninum Daniil

Tíska

Frelsi til að vera þú sjálf

Tíska

Kíkt í pokann hjá einni hæfileikaríkustu leikkonu landsins

Tíska

Silfur er að trenda