Kíktu í pokann hjá Mari Järsk
Hlaupastíllinn
Mari veit svo sannarlega hvað hún syngur þegar kemur að rétta gírnum fyrir hlaup. Hér er það sem hún valdi úr Útilíf í Smáralind.
Leopard æði
Það er engum blöðum um það að fletta að flíkur og fylgihlutir með dýramynstri eru að trenda. Mari stóðst ekki mátið og keypti bæði hlébarðatopp- og kjól í ZARA.