Fara í efni

Fáðu innblástur fyrir vorið frá stílstjörnunum í Mílanó

Tíska - 28. febrúar 2024

Tískudrottingarnar flykktust til Mílanóborgar á dögunum þar sem tískuvika var haldin með pompi og prakt. HÉR ER notaði tækifærið og myndaði dívurnar í sínu fínasta pússi og við leyfum okkur að fá tískuinnblástur beint í æð. Nú fer að koma tími til að „öppdeita“ fataskápinn fyrir vorið og verslanir Smáralindar fyllast af fallegum flíkum og fylgihlutum sem gefa honum vorlegra yfirbragð.

Vottur af vori

Svartur staðalbúnaður íslenskra kvenna má taka aftursætið smám saman þegar sólin fer að hækka á lofti. Þá er gaman að geta tekið fram ljósari tóna og léttari flíkur eftir langan og dimman vetur. Hér erum við með nokkrar hugmyndir að því sem gott er að fjárfesta í fyrir vorið, eins og léttar kápur í ljósum tónum en eins er gott að taka til í fataskápnum og leyfa pilsum að fá sitt móment í sviðsljósinu.
Léttar kápur og rykrakkar í ljósum beistónum er eitthvað sem alltaf er gott að eiga í fataskápnum þegar styttist í vorið.
Dásamlegir brúnir og laxableikir tónar sem spila fallega saman.
Kakíbuxur og bomberjakkar eru enn mál málanna ef marka má tískudívurnar.
Látlaust lúkk frá Fendi á Victoriu.
Peysur má nota um mittið eða axlirnar til að gefa átfittinu eitthvað extra.
Pjúra ítalskur lúxus.
Caro Daur í Fendi.
Látlaust og lekkert.
Hvítt frá toppi til táar er viðeigandi með hækkandi sól.
Látlaus gallakápa á Tamöru.
Smart vesti og buxur á Tamöru Kalinic.
Fagurgrænt og takið eftir hárbandinu í næntís-stíl sem er að trenda.
Gráir tónar poppaðir upp með rauðri tösku.

Steldu stílnum

Mathilda, 89.990 kr.
Zara, 4.595 kr.
Boss, Mathilda, 39.990 kr.
Anine Bing, Mathilda, 99.990 kr.
Zara, 8.995 kr.
Mathilda, 169.990 kr.
Mathilda, 69.990 kr.
Galleri 17, 25.995 kr.
Mathilda, 79.990 kr.
Zara, 6.995 kr.
Vila, 13.990 kr.
Vero Moda, 13.990 kr.
Esprit, 22.995 kr.
Vero Moda, 9.990 kr.
Selected, 29.990 kr.
Vila, 16.990 kr.
Weekday, Smáralind.
Galleri 17, 24.995 kr.
Vero Moda, 12.990 kr.
Galleri 17, 11.995 kr.
Galleri 17, 39.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Esprit, 22.995 kr.
Lauren Ralph Lauren, 64.990 kr.
Nú fer alveg að líða að því að við tökum fram klassíska rykfrakkann enn á ný, við getum ekki beðið!

Pils í öllum stærðum og gerðum

Með hækkandi sól mega pilsin gjarnan fá meiri tíma í sviðsljósinu en upp á síðkastið hafa hnésíð pils komið sterk inn en mínípilsin og gegnsæ pils verða líka áberandi og eins pils í kakístíl og plíseruð pils.
Öppdeitaðu fataskápinn fyrir vorið með pilsi í þeim stíl sem þú fílar, úr mörgu er að velja.
Hnésítt og klassískt.
Mínípils frá Prada á Emili Sindlev.
Plíseruð pils í skólastelpustíl eru að trenda.
Dömulegur fiftís-stíll.
Ljóst og lekkert.
Gegnsæ pils eru hámóðins þessa tíðina.
Hárautt og glæsilegt.
Satínpilsin eru vinsæl.
Sætt mínípils á Emili.
Klassískt kombó.
Mathilda, 24.990 kr.
Pils úr ullarblöndu, Zara, 13.995 kr.
Vero Moda, 8.990 kr.
Anine Bing, Mathilda, 69.990 kr.
Galleri 17, 11.995 kr.
Zara, 15.995 kr.
Lindex, 6.499 kr.
Lindex, 8.999 kr.

Gleraugu eru geggjaður fylgihlutur

Nú getum við sem notum gleraugu loksins vera trendí en tískukrádið rembist við að nota gleraugu sem fabjúlös fylgihlut þessa dagana. Ekki kvörtum við enda elskum við falleg gleraugu.
IMAXtree
Versla
Dior, Optical Studio, 78.900 kr.
Loewe, Optical Studio, 42.500 kr.
Nú förum við bráðum að taka fram léttar prjónapeysur sem munu njóta sín vel í vor og sumar.

Kúrekastíll

Kúrekastíllinn á mikla endurkomu í tískuheiminum hjá öllum kynjum. Ertu reddí í kúrekastígvél og kögurjakka?
Emili Sindlev falleg að vanda með kúrekahatt á tískuviku í Mílanó.
Gæjaleg kúrekastígvél á tískuviku í Mílanó.
Mathilda, 269.990 kr.

Diesel kombakk

Síðustu misseri hefur ítalska tískuvörumerkið Diesel átt þvílíka endurkomu inn á markaðinn og er nú jafnvel enn meira áberandi en í kringum aldamótin. Hér eru nokkur dress frá Diesel sem skinu hvað skærast á tískuviku í Mílanó.

Ítalska tískuvörumerkið Diesel á sterka endurkomu inn í tískuheiminn.

Á götum Mílanóborgar á tískuviku.

Steldu stílnum

Diesel, Galleri 17, 17.995 kr.
Galleri 17, 32.995 kr.
Diesel, Galleri 17, 69.995 kr.
Galleri 17, 27.995 kr.

Fylgihlutirnir

Næntís-hárbandið er að trenda enn á ný, uppháir leðurhanskar sáust á fjölmörgum tískusýningarpöllum stærstu tískuhúsanna og áberandi eyrnalokkar halda áfram vinsældum sínum.
Tískudrottningin Tamara Kalinic með hárband í næntís-stíl.
Áberandi eyrnalokkar eru ekkert á förum.
Gullfallegir fylgihltir, bókstaflega.
Smart eyrnalokkar sem setja mikinn svip á heildarmyndina.
Uppháir hanskar voru áberandi á tískuvikum stóru borganna. Hér má sjá smart útfærslu á Leonie Hanne.
Uppháir hanskar gera mikið fyrir lúkkið.
Stórir lokkar eru enn að trenda.
Þessir fallegu, stóru lokkar njóta sín einstaklega vel með uppsettu hárinu.
Jón og Óskar, 22.400 kr.
Zara, 2.995 kr.
Meba, 15.600 kr.
Jón og Óskar, 27.300 kr.
SIX, 2.495 kr.
Zara, 2.995 kr.
SIX, 2.495 kr.
Jens, 17.900 kr.
Molto bene!

Meira úr tísku

Tíska

20% afsláttur af heimsþekktum vörumerkjum á borð við Polo Ralph Lauren

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn