Fara í efni

Steldu stílnum frá dönsku stílstjörnunum

Tíska - 16. ágúst 2024

Hér er hægt að stela stílnum frá smörtustu stílstjörnum Danmerkur beint frá tískuviku í Köben.

Skreyttar töskur

Eitt stærsta trendin sem við sáum á tískuviku í Köben voru skreyttar töskur. Þá erum við að tala um allskyns glingur, lyklakippur og skrautmuni eins og bangsa, „charms“ og fleira til þess að poppa upp á töskuna. Skemmtileg leið til að gera átfittið persónulegra.
Skreyttu töskuna þína með persónulegum smáhlutum á borð við minjagripi frá síðustu utanlandsferð.
Hér fá uppáhaldsbangsarnir að njóta sín á töskunni.
Meira er meira í þessu tilfelli!
Húmor og leikgleði skín í gegn í klæðaburði dönsku stílstjarnanna.
Kjút!
Prófaðu að snúa hálsfestunum við ef þú ert í topp eða kjól með beru baki. Súper chic!

„Statement“ yfirhöfn

Leyfðu yfirhöfninni að sjá um vinnuna og veldu jakka, frakka eða kápu með áhugaverðum díteilum.
Gullfalleg, bróderuð kápa í Köben.
Silfurlitaðar flíkur eru að trenda eins og sést hér á Emili Sindlev.
Síður rykfrakki par exelans!
Fallegir díteilar í þessum rykfrakka.
Smjörgulur kemur ferskur inn á næstunni.
Guðdómlegur leðurblazer en svipaðan væri hægt að finna í verslunum á borð við Extraloppunni í Smáralind.
Skemmtileg mynstur og kragar á þessum.
Guðdómlegur laxableikur rykfrakki í stuttu sniði.
Jakkar í þessum stíl eru heldur betur að eiga sína stund í sviðsljósinu þessi dægrin. Sjá nokkra svipaða hér að neðan.
Smart á götum Kaupmannahafnar á tískuviku.
Fyrir þær sem þora! Prófaðu að stæla áhugaverðan topp yfir blazer.
Þykkt mittistbelti yfir blazer eða kápu kemur einstaklega vel út og er góð leið til að krydda upp á flíkurnar sem eru nú þegar til í fataskápnum.
Zara, 6.995 kr.
Lindex, 3.999 kr.
Anine Bing, Mathilda, 44.990 kr.
Karakter, 7.995 kr.
Mathilda, 69.990 kr.
Zara, 39.995 kr.
Mathilda, 129.990 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 84.990 kr.
Monki, Smáralind.
Zara, 7.995 kr.
Lindex, 18.999 kr.
Weekday, Smáralind.
Vero Moda, 19.990 kr.

Eyrnakonfekt

Skreyttu eyrun með „Statement“ eyrnalokkum í anda skandí-stjarnanna.
Zara, 2.995 kr.
Zara, 3.795 kr.
Weekday, Smáralind.
Zara, 2.295 kr.
SIX, 2.495 kr.
Meba, 11.900 kr.
Elegant stílisering þar sem mittisbelti er notað yfir peysu við sítt pils.

Sokkar til sýnis

Við hefðum ekki trúað því ef okkur hefði verið sagt fyrir nokkrum árum að sokkar væru í tísku og notaðir við allar týpur frá sandölum yfir í spariskó. En hér erum við!
Súper chic dress þar sem elegant og retró blazer er paraður við sítt pils og hæla.
Dömulegur stutterma blazer paraður við víðar og síðar gallabuxur. Fullkomið kombó ef þú spyrð okkur!
Næntís minímalismi sem við elskum! Takið eftir mokkasínunum, þær koma sterkar inn með haustinu.
Minímal skandí-stíll í sinni bestu mynd.
Gordjöss ljóst og lekkert dress.
Takið eftir því hversu flott það er að nota hálsfesti yfir rúllukragabolinn.
Rauði liturinn heldur áfram að trenda.
Kanadíski tux-inn heldur velli.
Gallajakkar og skyrtur í þessu beina sniði eru að trenda þessi dægrin og smellpassa við „stelpulega“ kjóla.
Zara, 5.995 kr.

Persónulegir stuttermabolir

Danir eru þekktir fyrir húmor og gleði þegar kemur að klæðaburði. Tökum frænkur okkur í Köben til fyrirmyndar og leyfum stuttermabolnum að segja okkar persónulegu sögu og lýsa karakter okkar eða áhugamálum.
Monki, Smáralind.
Anine Bing, Mathilda, 22.990 kr.
Vero Moda, 3.990 kr.
Zara, 3.995 kr.
Galleri 17, 8.995 kr.
Zara, 1.995 kr.
Stílstjörnurnar á tískuviku í Köben.

Meira úr tísku

Tíska

Áramótadressið 2024

Tíska

Jólafötin á hann

Tíska

Óskalisti stílista á Dimmum dögum í Smáralind

Tíska

Sætustu jólafötin á börnin

Tíska

60 sætustu jólakjólarnir

Tíska

Kíkt í pokann hjá tónlistarmanninum Daniil

Tíska

Frelsi til að vera þú sjálf

Tíska

Kíkt í pokann hjá einni hæfileikaríkustu leikkonu landsins