Fara í efni

Steldu stílnum frá Jóhönnu Guðrúnu

Tíska - 23. ágúst 2024

Við fengum að kíkja í pokann hjá söngdívunni Jóhönnu Guðrúnu sem elskar allt sem er bleikt og glitrandi.

Kíkt í pokann

Jóhönnu bleikt

Jóhanna Guðrún elskar allt sem er bleikt og þessar flíkur úr ZARA hreinlega kölluðu nafnið hennar.
Zara, 5.995 kr.
Zara, 2.995 kr.
Zara, 2.295 kr.

Glimmer, glans og pallíettur

Jóhanna Guðrún er alltaf með augun opin fyrir flíkum sem geta notið sín vel upp á sviði og þá er ekki verra ef þær eru glitrandi, með semalíusteinum eða pallíettum og svoleiðis gleði.
Zara, 6.995 kr.
Jakkinn sem Jóhanna Guðrún kallaði Chanel-jakkann! Zara, 19.995 kr.
Pallíettuvesti, Zara, 13.995 kr.
Gallabuxur með eitthvað extra! Zara, 11.995 kr.
Þessi er sætur við flottar gallabuxur, Zara, 4.595 kr.

Sæt sett

Þessi sett eru smart en á sama tíma eins og að vera í náttfötum, alveg eins og Jóhanna Guðrún vill hafa það!
Zara, 4.595/5.995 kr.
Zara, 5.995/6.995 kr.

Beisik á börnin

Þessi nærfatasett á börnin koma sér vel fyrir haustið.
Name it, 2.990 kr.
Name it, 2.990 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London

Tíska

Megatrend í Mílanó

Tíska

Þessi trend voru út um allt á tískuviku í París

Tíska

Steldu stílnum af smörtustu konum heims á tískuviku í París

Tíska

Val stílista á Tilboðsvöku í Smáralind

Tíska

Trendin sem við viljum tileinka okkur frá tískuviku í New York

Tíska

Kíkt í pokann hjá Patreki Jaime