Fara í efni

Topp trend á tískuviku í París

Tíska - 7. október 2024

Það er af nægu að taka þegar kemur að innblæstri þegar litið er til nýafstaðinnar tískuviku í París, höfuðborg tískunnar. Hér eru topp trendin sem ljósmyndari á vegum HÉRER.is spottaði og við ætlum heldur betur að stela stílnum.

Leðurjakkaæði

Önnur hver tískudíva sportaði leðurjakka á tískuvikunni í París sem fram fór á dögunum. Þeir sáust í yfirstærð, mótorhjólastíl, með axlarpúðum, stuttir, síðir og í frakkaformi. Brúnir tónar, vínrauðir, gráir og svartir voru mest áberandi en einnig sást einn og einn í lit eins og hárauðum.

Steldu stílnum

Zara, 8.995 kr.
Vero Moda, 13.990 kr.
Weekday, Smáralind
Galleri 17, 99.995 kr.
New Yorker, Smáralind.
Anine Bing, Mathilda, 154.990 kr.
Mathilda, 189.990 kr.
Vero Moda, 15.990 kr.
Mathilda, 79.990 kr.
Zara, 15.995 kr.
Vero Moda, 12.990 kr.
Vero Moda, 16.990 kr.
Zara, 8.995 kr.

Rúskinn

Það er engum blöðum um það að fletta að rúskinnsjakkar, frakkar og töskur eru að trenda þessi dægrin. Við skiljum hæpið enda passar rúskinnið einstaklega vel inn í hausttískuna og litina sem haustinu fylgir. Hér eru stílstjörnurnar í París í fallegum rúskinnsflíkum og við værum alveg til í að stela stílnum.

Steldu stílnum

Zara, 29.995 kr.
Zara, 38.995 kr.
Zara, 35.995 kr.
Zara, 29.995 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 299.990 kr.
Zara, 7.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
Ef þú finnur ekki rúskinnsjakkann sem þú ert að leita að í kvennadeildinni er vert að kíkja í karladeildina!
Úr karladeild Zara, 38.995 kr.

Très Chic

Hér eru nokkur átfitt sem heilluðu og okkur langar til að framkalla svipað „væb“.

Möst í fataskápinn í haust

Anine Bing, Mathilda, 149.990 kr.
Galleri 17, 23.995 kr.
Rowe, Weekday Smáralind.
Zara, 13.995 kr.
Zara, 29.995 kr.
GS Skór Smáralind, 14.995 kr.
GS Skór Smáralind, 48.995 kr.
Karakter, 19.995 kr.
Galleri 17, 22.995 kr.
Ample, Weekday Smáralind.
Galleri 17, 21.995 kr.
Taska, Zara, 57.995 kr.
Anine Bing-jakki, Mathilda, 79.990 kr.
Vero Moda, 19.990 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 44.990 kr.
Levi´s 501, Levi´s Smáralind.
Steinar Waage, 32.995 kr.
Imoo, Monki Smáralind.
Karakter, 46.995 kr.
Zara, 13.995 kr.
Diesel, Galleri 17, 30.995 kr.
Falleg kápa úr haustlínu H&M.

Meira úr tísku

Tíska

100 hugmyndir að flottu vinnudressi

Tíska

Loksins fær persónulegur og líflegur stíll að njóta sín

Tíska

Stílistinn okkar er með augastað á þessu á útsölu í ZARA

Tíska

Áramóta­dressið 2024

Tíska

Jólafötin á hann

Tíska

Óskalisti stílista á Dimmum dögum í Smáralind

Tíska

Sætustu jólafötin á börnin

Tíska

60 sætustu jólakjólarnir