Stílstjörnurnar
90´s stílstjörnur
Gwyneth Paltrow og Kate Moss tóku sig gjarnan vel út í leopard-kápum á tíunda áratugnum.
Á tískusýningarpallinum
Mörg stærstu tískuhús heims veðjuðu á hlébarðann í haust og fram á vorið.
Götutískan
Hér má sjá að hlébarðamynstrið hefur náð að dreifa sér út um allt á tískuviku.
Hvað finnst þér um endurkomu hlébarðans?