Tíska

Sætustu sumartopparnir

Litli, hvíti toppurinnEr möst í sumar og má gjarnan vera úr hör eða bróderaður. Berar axlir eru plús! Bjartir litir og blómamynsturÞað getur ekki klikkað! Lindex,...

Þessar töskur eru heitastar

Chroma Key frá Louis VuittonÞykkar, gylltar keðjur halda áfram að vera vinsælar en virka mjög ferskar á nýjustu tösku Nicolas Ghesquière fyrir Louis Vuitton....

Ný og spennandi Galleri 17 í Smáralind

Tania Lind Fodilsdóttir er markaðsstjóri NTC en hún er með gríðarmikla reynslu úr tískubransanum. Hún stundaði nám við London College of Fashion þar sem...

Það flottasta í búðum núna!

Beis og bjútífúlKvenlegar og tímalausar flíkur sem standast tímans tönn. Vero Moda, 10.990 kr.Galleri 17, 13.995 kr.Buxur, Lindex, 5.999 kr.Esprit, 17.495 kr.Karakter, 11.995 kr.Karakter, 17.995...

Tískuliturinn í sumar

Græni liturinn er litur bjartsýni, vonar, frjósemi og endurfæðingar. Ef þú laðast að grænum gæti undirmeðvitundin verið að tala við þig og kalla á...

Sumarlegasta lína H&M til þessa

Línan á að minna okkur á tilfinninguna að liggja úti á túni og njóta villtrar náttúrunnar allt í kring. Fjórir ungir hönnuðir H&M eru snillingarnir...

Sportíspæs

Franska tískuhúsið Celine blandaði íþróttabuxum, derhúfu, íþróttatopp og sparilegum blazer-jakka snilldarlega saman. Vero Moda, 12.990 kr.Zara, 8.495 kr.Air, 10.995 kr.Levi´s, 4.990 kr.Air, 25.995 kr. Balenciaga kynnti...

60 sætustu sumarkjólarnir

Litli hvíti kjóllinnEinn slíkur er nauðsynjavara í fataskápinn fyrir vorið. Ekki er verra ef hann er bróderaður eða mínímalískur bómullarskyrtukjóll. Zara, 6.495 kr.Zara, 6.495 kr.Zara,...

Karlatískan í vor

SjóaðurÞið þekkið þetta, blátt og hvítt þema. Rendur og næsheit sem smellpassar við hækkandi hitastig. Við sannfærðumst algerlega þegar við sáum vorlínu Brunello Cucinelli...

Nýtt úr ZARA

PrjónadressPrjónaðir kjólar eru hámóðins og algengt er að þeir séu opnir á áhugaverðum og ólíklegustu stöðum en það var engin önnur en frú Victoria...

Flottustu sólgleraugun í sumar

Klassísk kaup Klassísk hönnun fer aldrei úr tísku og þó Bottega Veneta sé hrikalega trendí hátískuhús er sólgleraugnahönnun þeirra nokkuð "seif". Yfirstærð Við erum ástfangnar af þessari...

Mjúk módel og fatalína fyrir stórar stelpur

Í seinni tíð hefur fjölbreytninni verið fagnað í ríkara mæli og fyrirsætur á öllum aldri, af öllum kynstofnum og síðast en ekki síst-allskonar í...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.