Tíska

Steldu hátískulúkkinu fyrir brotabrot af verðinu!

Þessi gullfallegi blazer frá Saint Laurent fer á "litlar" 361.433 kr. Hvítur blazer er flík sem kemur að góðum notum, sérstaklega yfir vor og...

Stílisti velur brot af því besta úr búðum

Við hreinlega getum ekki beðið eftir árstíðinni sem er framundan með öllum ljósu og beislitu flíkunum og fylgihlutum sem því fylgir.Frá vortískusýningu Boss, IMAXtree. Sjúllaður...

Flottustu vorlúkkin 2021

Hér sést svart á hvítu hversu vel andstæðir litir geta spilað saman.MSGM, mynd: IMAXtree. Myndatakan hjá Zara minnir óneitanlega á stíl tíunda áratugarins. Við erum...

Flottustu fylgihlutirnir vorið 2021

Ef skoðaðar eru götutískumyndir má bersýnilega sjá að gamla, góða slæðan er á uppleið í tískuheiminum. Hér má sjá eina klassíska útfærslu þar sem...

Trendin beint frá tískupöllunum í búðir

Við værum til í að ræna þessu lúkki frá tískuhúsinu Etro eins og það leggur sig. Mynd: IMAXtree. Rykfrakkarnir úr vor- sumarlínu Louis Vuitton eru...

Eftir lengsta vetur í manna minnum erum við meira en til í þetta trend

Við erum líklega flest sammála um að síðustu mánuðir hafa verið langdregnir og frekar tilbreytingasnauðir. Mörg okkar höfum klæðst svörtum alklæðnaði í stíl við...

Steldu handtöskustílnum frá Chanel, Louis Vuitton og Dior

Crème de la crèmeHér eru okkar uppáhaldstöskur frá vortískusýningum hátískuhúsanna 2021. Þessi geggjaða taska úr smiðju Dior fer beint á óskalistann okkar. (Við höldum bara áfram...

Steldu stílnum beint frá París

Bundinn blazer er góð framtíðar fjárfesting! Eitt skótrend mun tröllríða tískuheiminum í vor. Það eru mokkasíur með grófum sóla. Helst mjög grófum og ekki...

Litadýrð og lekkerheit á götum Kaupmannahafnar

Emili Sindlev er í uppáhaldi hérna á HÉR ER. Það er eitthvað við hana sem minnir okkur á Carrie Bradshaw í þá gömlu, góðu....

Svona buxur verða heitastar í vor

AfabuxurMjög víðar, beinar og afalegar buxur eru heitasti buxnastíllinn á komandi misserum. Tískuhús Olsen-tvíburanna, The Row, á heiðurinn að þessu rándýra lúkki. Úr vorlínu tískuhússins The...

Fáðu vorið inn í fataskápinn

Skotheld leið til að fríska svartleitan fataskápinn við er að leika sér með fylgihluti í skærum litum. Skærbleikur er ekki allra en hann gefur...

Næntís vegan töskur nýkomnar til landsins!

Unlimitit-töskulínan frá Adax Copenhagen er með næntís ívafi og litadýrðin einkennir hana. Við höfum á tilfinningunni að yngri kynslóðin muni kolfalla fyrir henni. Öll...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.