Við hreinlega getum ekki beðið eftir árstíðinni sem er framundan með öllum ljósu og beislitu flíkunum og fylgihlutum sem því fylgir.Frá vortískusýningu Boss, IMAXtree.
Sjúllaður...
Hér sést svart á hvítu hversu vel andstæðir litir geta spilað saman.MSGM, mynd: IMAXtree.
Myndatakan hjá Zara minnir óneitanlega á stíl tíunda áratugarins. Við erum...
Við erum líklega flest sammála um að síðustu mánuðir hafa verið langdregnir og frekar tilbreytingasnauðir. Mörg okkar höfum klæðst svörtum alklæðnaði í stíl við...
Crème de la crèmeHér eru okkar uppáhaldstöskur frá vortískusýningum hátískuhúsanna 2021.
Þessi geggjaða taska úr smiðju Dior fer beint á óskalistann okkar. (Við höldum bara áfram...
Bundinn blazer er góð framtíðar fjárfesting!
Eitt skótrend mun tröllríða tískuheiminum í vor. Það eru mokkasíur með grófum sóla. Helst mjög grófum og ekki...
AfabuxurMjög víðar, beinar og afalegar buxur eru heitasti buxnastíllinn á komandi misserum.
Tískuhús Olsen-tvíburanna, The Row, á heiðurinn að þessu rándýra lúkki.
Úr vorlínu tískuhússins The...
Unlimitit-töskulínan frá Adax Copenhagen er með næntís ívafi og litadýrðin einkennir hana. Við höfum á tilfinningunni að yngri kynslóðin muni kolfalla fyrir henni. Öll...