Heimili & hönnun

Sumarið er hér!

Í stórborgum heimsins hefur mikilvægi útisvæða aldrei verið meira en í dag þar sem græn svæði hafa verið á undanhaldi með þéttingu byggðar. Þörf...

Ævintýraveröld barnanna

Smart litasamsetningAndstæður heilla, líkt og sést hér hvað hlýir og kaldir tónar paraðir saman gera mikið fyrir augað. Gráblár og sinnepsgulur eru til að...

Frískaðu upp á baðherbergið

Þegar kemur að hönnun baðherbergja er gott að hugsa fyrst hvers konar andrúmsloft sóst er eftir að skapa. Hvít baðherbergi hafa alla jafna verið...

Páskaföndur og fínerí

Fallegt föndurSøstrene Grene er með heilan heim af fallegu föndurdóti fyrir allan aldur. Vatnslituð páskaegg og-kanínur er góð afþreying fyrir alla fjölskylduna. Allt til slíks...

Nær Sif Jakobs alltaf að toppa sig?

Við vorum ekki lengi að spotta okkar uppáhaldsskartgrip úr nýju línunni. Við féllum í stafi yfir þessum guðdómlega hring frá Sif.Meba, 33.900 kr. Hann kemur bæði...

Gefum klassíska hönnun

Vitra kannast margir við en fyrirtækið var stofnað í Sviss árið 1950. Í gegnum tíðina hafa margir af þekktustu hönnuðum heims hannað vörur fyrir...

Nýr og spennandi penni á HÉR ER

Við tókum hönnunargúrúinn tali og fengum að forvitnast um það hvað er í hávegum haft hjá henni og hvað er framundan í hönnunarheiminum. Það má...

Páskar 2021

Einfalt en áhrifaríkt! Falleg glerpáskaegg á grein, þetta þarf ekki að vera flókið. Søstrene Grene, 224 kr. Uppdekkað og undurfagurt hjá H&M Home. Túlípanar í mínívösum...

Nýtt og notalegt úr H&M Home

Svefnherbergið er þinn griðarstaður. Ný rúmföt, teppi, púðar og lifandi blóm í fallegum blómapottum gerir svefnberbergið þitt að þínu. Motta, handklæði, óhreinatauskarfa og aðrir smáhlutir...

Huggulegri heimavinna

Árið 2021 er heimsbyggðin orðin frekar sjóuð í því að vinna heima og því ekki úr vegi að fríska upp á heimaskrifstofuna. Søstrene Grene, 3.430...

Nýtt og ferskt úr H&M Home

Formfagrir skúlptúrar eru áberandi í nýrri innanhússhönnunarlínu H&M Home. Verðmiðinn er í engum takti við smartheitin og það er okkur að skapi! H&M Home,...

Komdu með mér í gamlárspartí!

Það er gaman að servera kampavínið á fallegum bakka. H&M Home er með allskyns girnilegt góss á góðum díl.H&M, Smáralind. Gyllt og glæsilegtGyllt og svart...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.